Viskýklúbbur Dillon´s

Dillon Viskýklúbbur er fyrir einstaklinga sem hafa klárað Viskýskólann sem og sérstakta Dillon Viskýáhugamenn.

Það sem fellst í að vera í þessu lokaða hóp er

20% afsláttur af öllum Viskýum alltaf( bara sýna að þið séuð í klúbbnum með símanum)

Við ætlum að leyfa meðlimum að kynnast limited flöskum( koma oft bara 1-2 og erfitt að nálgast) viku áður en þær fara í almenna sölu, við kynnum þær alltaf hérna áður.

Forgang og sérstök kjör á allar kynningar, Viskýskóla, smökk og miklu fleirra.

Auk þess verðum við með nokkra árlegar uppákomur ( Kónga & Drottinga dagar ) sem allt verður í boði hússins og þá verða smakkaðar 10-12 tegundir með léttum veitingum og erlendum meistara bruggurum ef það er mögueiki.

Japanskur Viskýskóli

Þann 26 Júní höldum við Japanskan Viskýskóla.

Japönsk viský hafa náð ótrúlegum hæðum í gæðum og eiga vel inni sérnámskeið. Við munum bragað á 5-6 mismunandi tegundir frá helstu framleiðundum Japans.

Við eru að flytja inn fjölmargar tegundir af Japönskum viskýum til að skoða þetta kvöld.

Meðlimir skólanna fá sjálfkrafa aðild af viskýklúppnum okkar og öllum þeim fríðundum sem því fylgir.

Tekið verður á móti gestum kl 18:30 í fordrykk og kynningu.

Allt þetta er á aðeins 12.990.kr eða 9990.kr fyrir klúbbs meðlimi.

LAMBAY SINLE MALT IRISH WHISKEY

LÝSING

Þar sem aldargamlar hefðir þrí – eimingar kunnátta íra fær stuðning frá Camus Cognac í Frakklandi er varðar eikarþroskun og blöndun. Tegundin tekur nafns sitt frá eyjunni Lambay sem er lítil náttúruperla í Írlandshafi 4 km útfrá ströndinni, rétt norður af Dublin á austurströnd Írlands. Á Lambay tekur vískíið út þroska sinn á eikartunnum. Fyrst á hefðbundinn hátt á amerískri Bourbon eik og síðan fær það aukalega tíma á frönskum eikartunnum frá Camus. Þegar það er tilbúið eftir blöndun er áfengistyrkur þess jafnaður niður með fersku brunnvatni Lambay.

Útkoman er einstaklega fágað ,,Craft‘‘ viskí sem hefur sín séreinkenni og gefur aðra upplifun á írsku viskí. Því skilar hreint hágæða kornið, nálægðin við ferska vinda og hafið ásamt geymslu á mismunandi eik á þroskaskeiðinu sem toppað með blöndunarsnilli kjallarameistara Camus, þetta skila sér allt í heillandi og fáguðum drykk

Mahoní viðarbrúnt að lit, lykt af malti, grænn ávöxtur, blómlegir tónar og þroskaður banani, í bragði, kókos, malt, þurrkuð ber og ávextir, efirbragið er langt, malt með sætuvotti og grænn ávöxtur, 40% Alc og Non Chill filtered .

Karaoki kvöld

Karaoke kvöld eins og það gerist best á Dillon laugavegi fimmtudaginn 4júní með Jórunni og Frikka.

Fjörið byrjar á slaginu 8 með yfir 30.000 lög í boði fyrir söngþyrsta gesti ásamt frábæru hljóði.

Stór bjór á aðeins 1.000kr!
Eldhús Chuck er opið til 21 fyrir þá sem mæta með tómann maga!

Allur staðurinn er ný-tekinn í gegn (Sjón er sögu ríkari) og garðurinn stóri er blómstrandi, komdu og sjáðu breytingarnar!

Sjáumst á Dillon og syngjum okkur inn í helgina!

Happy hour alla daga 16-19