Viskýklúbbur Dillon´s

Dillon Viskýklúbbur er fyrir einstaklinga sem hafa klárað Viskýskólann sem og sérstakta Dillon Viskýáhugamenn.

Það sem fellst í að vera í þessu lokaða hóp er

20% afsláttur af öllum Viskýum alltaf( bara sýna að þið séuð í klúbbnum með símanum)

Við ætlum að leyfa meðlimum að kynnast limited flöskum( koma oft bara 1-2 og erfitt að nálgast) viku áður en þær fara í almenna sölu, við kynnum þær alltaf hérna áður.

Forgang og sérstök kjör á allar kynningar, Viskýskóla, smökk og miklu fleirra.

Auk þess verðum við með nokkra árlegar uppákomur ( Kónga & Drottinga dagar ) sem allt verður í boði hússins og þá verða smakkaðar 10-12 tegundir með léttum veitingum og erlendum meistara bruggurum ef það er mögueiki.