Entries by Vilhjálmur Sanne

Viskýklúbbur Dillon´s

Dillon Viskýklúbbur er fyrir einstaklinga sem hafa klárað Viskýskólann sem og sérstakta Dillon Viskýáhugamenn. Það sem fellst í að vera í þessu lokaða hóp er 20% afsláttur af öllum Viskýum alltaf( bara sýna að þið séuð í klúbbnum með símanum) Við ætlum að leyfa meðlimum að kynnast limited flöskum( koma oft bara 1-2 og erfitt […]

Japanskur Viskýskóli

Þann 26 Júní höldum við Japanskan Viskýskóla. Japönsk viský hafa náð ótrúlegum hæðum í gæðum og eiga vel inni sérnámskeið. Við munum bragað á 5-6 mismunandi tegundir frá helstu framleiðundum Japans. Við eru að flytja inn fjölmargar tegundir af Japönskum viskýum til að skoða þetta kvöld. Meðlimir skólanna fá sjálfkrafa aðild af viskýklúppnum okkar og […]

LAMBAY SINLE MALT IRISH WHISKEY

LÝSING Þar sem aldargamlar hefðir þrí – eimingar kunnátta íra fær stuðning frá Camus Cognac í Frakklandi er varðar eikarþroskun og blöndun. Tegundin tekur nafns sitt frá eyjunni Lambay sem er lítil náttúruperla í Írlandshafi 4 km útfrá ströndinni, rétt norður af Dublin á austurströnd Írlands. Á Lambay tekur vískíið út þroska sinn á eikartunnum. […]

Karaoki kvöld

Karaoke kvöld eins og það gerist best á Dillon laugavegi fimmtudaginn 4júní með Jórunni og Frikka. Fjörið byrjar á slaginu 8 með yfir 30.000 lög í boði fyrir söngþyrsta gesti ásamt frábæru hljóði. Stór bjór á aðeins 1.000kr! Eldhús Chuck er opið til 21 fyrir þá sem mæta með tómann maga! Allur staðurinn er ný-tekinn […]