Karaoki kvöld

Karaoke kvöld eins og það gerist best á Dillon laugavegi fimmtudaginn 4júní með Jórunni og Frikka.

Fjörið byrjar á slaginu 8 með yfir 30.000 lög í boði fyrir söngþyrsta gesti ásamt frábæru hljóði.

Stór bjór á aðeins 1.000kr!
Eldhús Chuck er opið til 21 fyrir þá sem mæta með tómann maga!

Allur staðurinn er ný-tekinn í gegn (Sjón er sögu ríkari) og garðurinn stóri er blómstrandi, komdu og sjáðu breytingarnar!

Sjáumst á Dillon og syngjum okkur inn í helgina!