Events

Skosku héruðin

Á þessu námskeiði ætlum við að fara að yfir skosku héruðin og hvaða sér einkeni sem þau bjóða upp á.

Við munum bragað á 6 mismunandi tegundum frá 6 helstu héruðunum.

Við munum flytja inn extra sérstök og fágætar tegundir til að smakka á eins og venjan er og verða þau í boði fyrir klúbb og viskýskóla aðila , yfirleitt koma bara ein eða 2 af hverju því eftirspuringinn er mikil erlendis.

Meðlimir skólanna fá sjálfkrafa aðild af viskýklúbbnum okkar og öllum þeim fríðundum sem því fylgir.

Tekið verður á móti gestum kl 18:30 í fordrykk og kynningu.

Allt þetta er á aðeins 12.990.kr eða 9990.kr fyrir klúbbs meðlimi.

það er best að senda okkur línu á dillon@dillon.is eða hringja í okkur í síma 6976333

Viský 101

Whiskey 101 er Viskýskóli fyrir byrjendur sem og lengra komna sem hafa áhuga á þessu guðaveigum.

Við munum fara yfir allt það helsta varðandi þennan merkilega drykk og kynnast helstu afbrigðum hans sem og sögu ásamt aðferðum til njóta hans.

Innifalið er smökkun á að a.m.k 5 tegundum, fordrykkur við komu, viskýklúbbsaðild út 2020 og tilboð á öllu viskýi út kvöldið.

Mæting kl 18:30 í fordrykk og skólinn byrjar á slaginu kl 19 og er til ca 20:30.

Allt þetta á aðeins 9990.kr

Skráning á dillon@dillon.is eða 6976333