VISKÍSKÓLINN

Dillon er langstærsti Viskí bar landssins og hefur verið það fjölda ára og stærir sig af því að bjóða upp á 150-200 tegundir hverju sinni, við reynum að bjóða upp á það besta hverjum flokki og fylgjum mjög vel með hvað er að gerst í heiminum varðandi allt sem tengist Viskí.

Dagsetningar í boði í Febrúar & Mars.

-28 Febrúar. ( Viský 101 )

-06 Mars. ( Amerísk Viský )

-27 Mars.  Viský 101 )

Viský 101

Viský 101 er Viskýskóli fyrir byrjendur sem og lengra komna sem hafa áhuga á þessu guðsveigum.

Við munum fara yfir allt það helsta varðandi þennan merkilega drykk og kynnast helstu afbrigðum hans sem og sögu ásamt aðferðum til njóta hans.
Innifalið er smökkun á að a.m.k 5 tegundum og fordrykkur við komu.

Skólinn tekur um 2 tíma og farið yfir það helsta varðandi þessar guðs veigar.

Allt þetta kostar aðeins 8990.kr og það er best að senda okkur línu á dillon@dillon.is eða hringja í okkur í síma 6976333

Amerísk Viský

Sérnámskeið.

Á þessu námskeiði tökum við fyrir Amerísk Viský og smökkum á þvi helsta ásamt því að kynna okkur sögu þess og hætti.

Kynningin hefst á fordrykk og svo brögðum við 5 tegundir sem sýna okkur mismun á áherslum í fremleiðslu, allt frá Bourbon til Amerískt single malts.

Allt þetta á aðeins 8990.kr

Takmörkuð sæti í boði.

Skráning á dillon@dillon.is eða í síma 6976333

Viskíinn sem verða smökkuð geta breyst yfir í sambærileg í sama flokki að ráði Viskí sérfræðingsins okkar.

WHISKEY SCHOOL

Dillon is by far the largest whiskey bar in Iceland and has been here for many years and grows by offering 150-200 whiskeys. We try to offer the best of each class and follow very closely to what is happening in the world regarding everything related to whiskey.