Smökkun á fimm vel völdnum og fjölbreyttu Whiskey ásamt þvi að para hvert whiský saman við smárétti sérstaklega lagaðir að hverju Whiskey fyrir sig.

Tilboðið inniheldur:

  • Whiskey skóli hjá Dillon
  • Gildir fyrir einn
  • Námskeiðin fara fram dagana 1., 6., 15., og 20. febrúar klukkan 19:00
  • Námskeiði fer fram á efstu hæð á Dillon
  • Smáréttir fylgja með hverri Whiskey smökkun

Whiskey skólinn

Við byrjum á Whiskey 101 sem er sniðið að byrjendum en allir sem hafa áhuga á Whiskey ættu að njóta og hafa gaman af. Við bjóðum alla velkomna með Whiskey kokteil áður en skólinn hefst. Þú lærir um uppruna þessara guðaveiga og hvernig framleiðslan þróaðist í það sem hún er í dag. Smökkun á fimm vel völdnum og fjölbreyttu Whiskey ásamt þvi sem við munum para hvert Whiskey saman við smárétti sérstaklega lagaðir að hverju Whiskey fyrir sig.

Á Dillon er að finna um 180 mismunandi tegundir af Whiskey og það er ljúft að koma sér vel fyrir uppi í rjáfri á Dillon á þessum kaldasta tíma ársins og ylja sér með góðu Whiskey og skemmtlegu fólki.